Landsambandsþing 2011

Landssambandsþing haldið í Reykjanesbæ
7.–8. maí 2011

Þema þingsins var : „Fagvitund í fyrirrúmi“

Dagskrá þingsins

Fylgiskjöl vegna aðalfundar

Fundargerð landssambandsþingsins

 Skráningarfrestur er til og með 30. apríl

Greitt er inn á reikning landsambandsins samkv. töflunni hér að neðan:
Kt. 491095-2379
Reikn. Nr. 546-26-2379

   Nr. 1  Nr. 2  Nr. 3  Nr. 4
 Ráðstefnugjald
 erindi/hádegisverður/kaffi/menningarferð
 5000  5000  5000  5000
 Föstud. kvöldverður  2800  0  0  0
 Laugard. hátíðarkvöldverður  6400  6400  6400  0
 Sunnud.matur/kaffi  1800  1800  0  0
 Samtals þinggjald:  16000  13200  11400  5000


Konur þurfa sjálfar að panta hótel og ganga frá greiðslu fyrir það.

Hótel Keflavík hotelkeflavik.is sími 420-7000
7800 eins manns herbergi
8800 eins manns herbergi DELUX
5400 2ja manna herbergi (pr. Mann)
6400 2ja manna herbergi (pr. Mann) DELUX

Flughótel icelandairhotels.is/hotels/flughotel sími 421-5222
9000 eins manns herbergi
6200 2ja manna herbergi (pr. mann)

Hótel Keilir hotelkeilir.is sími 420-9800
7500 eins manns herbergi – 2nætur á 13000
10000 2ja manna herbergi – 2 nætur á 17000


Starfsmannafélög bjóða sum hver upp á hótelávísanir með afslætti og sjálfsagt fyrir félagskonur að kynna sér það.


Síðast uppfært 18. jún 2015