Fyrsti fundur vetrarins
13.10.2012
Við minnum á fyrsta fund vetrarins sem verður haldinn í Sveitabúðinni Sóley í Flóanum laugardaginn 13. okt. kl. 11.00. Við fáum
matarmikla súpu sem húsfreyja staðarins matbýr. Margrét Pálína ætlar að segja frá ferð sinni til Kúbu þar sem
hún vann við uppskeru.