21.03.2025
Epsilondeildin hélt fimmta og jafnframt síðast fund vetrarins á Hafinu Bláa í Ölfusi. Systur úr Þorlákshöfn aðstoðuðu við að skipuleggja fundinn og var þeim þakkað með fallegri rauðri rós.
Lesa meira
18.01.2025
Fyrsti fundur nýs árs var að venju bókafundur. Erna Ingvarsdóttir opnaði heimilið sitt fyrir Epsilon-systrum sem komu allar með bók í farteskinu. Fjórtán mismunandi bækur voru kynntar og spjallað um.
Lesa meira
27.11.2024
Jólafundur Epsilondeildar var haldinn í Betri stofunni á Eyrarbakka 27. nóvember 2024.
Lesa meira
27.10.2024
Annar fundur Epsilondeildar var haldinn í Lesstofu Bókasafns Árborgar á Selfossi. Til að komast í Lesstofuna þurfti að fara niður í kjallara og í gegnum mjög draugalegan gang. Þar var að finna líkkistu, gapastokk, beinagrindur og annað óhugnanlegt. Myrkir dagar voru á bókasafninu.
Lesa meira
08.10.2024
Fyrsti fundir haustsins var haldinn í Skálholti 1. okt. Undirbúningsnefnd undirbjó fundinn en í henni voru: Ásborg, Bolette, Sísa, Elinborg og Björg. Margrét formaður færði þeim rósir fyrir þeirra störf.
Lesa meira
02.05.2024
Afmælisfundur Epsilon-deildar var haldinn í Skyrgerðinni í Hveragerði. Deildin var 35 ára 29. apríl síðastliðinn.
Lesa meira
11.04.2024
Fundur var haldinn á Selfossi að þessu sinni. 20 systur úr Gammadeild komu í heimsókn. Mæting var í Skyrlandinu í Mjólkurbúinu í Mathöll Selfoss.
Lesa meira
13.03.2024
Annar fundur þessa árs var haldinn í Þorlákskirkju, Þorlákshöfn seinni partinn í dag. Mæting var góð að venju.
Lesa meira
13.01.2024
Bókafundurinn var haldinn að Iðu í Biskupstungum á heimili Espilon-syturinnar Elinborgar Sigurðardóttur.
Lesa meira
03.12.2023
Jólafundur Epsilon-systra var haldinn í Vínstofu Friðheima, Reykholti 29. nóvember kl. 17. Veðrið var dásamlegt, sumarfæri sem gerir gæfumuninn þegar systur koma langt að. Umhverfið var skemmtilegt og gaf tóninn fyrir góðan og skemmtilegan fund.
Lesa meira