Velkomin á vef Kappadeildar
Kappadeildin var stofnuð 28. mars 2007 á 30 ára afmæli Delta Kappa Gamma. Hún er 10. deildin sem stofnuð er innan samtakanna. Deildarkonur eru allar af höfuðborgarsvæðinu og eru flestar úr Hafnarfirði, Kópavogi og Garðabæ.
Haldnir eru sex til átta fundir á ári, ýmist í heimahúsum, kaffihúsum eða á vinnustöðum Kappasystra. Kappakonur koma úr ýmsum og ólíkum störfum í þjóðfélaginu og láta sig varða margvísleg mál á sviði mennta- og menningarmála.
Stjórn Kappadeildar 2024-2026:
- Linda Hrönn Helgadóttir, formaður
- Herdís Anna Friðfinnsdóttir, gjaldkeri
- Sigrún Kristín Magnúsdóttir, varaformaður
- Svanhildur Svavarsdóttir, ritari
Alir myndir á vefnum okkar eru birtar með leyfi þeirra sem á þeim eru og ljósmyndaranna.
All photos on our webpages are published with permission from the participants and the photographers.
The Delta Kappa Gamma Society International is not responsible for anything posted to this site and makes no representation as to the accuracy or completeness of information contained in such material. The views expressed on this site do not necessarily represent or reflect the views of The Delta Kappa Gamma Society International. The Delta Kappa Gamma Society International is not responsible for, and disclaims any liability in relation to, anything posted by contributors to, or users of, the site.