Velkomin á vef Lambdadeildar

Lambda deildin er 11. deild Delta Kappa Gamma samtakanna. Hún var stofnuð í Reykjavík 28. október 2010 við hátíðlega athöfn. Fyrsti formaður deildarinnar var Iðunn Antonsdóttir. Stofnfélagar voru 24, jafnmargir og þeir eru í dag (júní 2024).

Núverandi formaður er Björg Melsted, netfang: bmelsted@gmail.com

 

Stjórn Lambdadeildar 2024-2026

  • Björg Melsted, formaður
  • Sigríður Ólafsdóttir, varaformaður
  • Alla Dóra Smith, ritari
  • Jóhanna G. Ólafsdóttir, gjaldkeri
  • Ólafía Guðmundsdóttir, meðstjórnandi

Fráfarandi formaður er Sigurborg K. Kristjánsdóttir


Allar myndir á vefnum okkar eru birtar með samþykki þeirra sem á þeim eru og ljósmyndaranna.
All photos on our webpage are published with permission from participants and photographers.

 

 

Starfsemi Lambda vorið 2021

14.03.2021
Frá formanni 8. febrúar 2021 Við í stjórninni erum búnar að skipuleggja fjóra fundi núna á vorönn: fundur mánudaginn 22. febrúar kl. 17 heima hjá  Sigurborg u að Sautjándajúnítorgi 7, 210 Garðabæ.  Birna  mun segja okkur frá U3A - Háskóla þ...
Lesa meira

Jólafundur

27.11.2011
Nú er að koma að jólafundinum okkar þar sem við ætlum að eiga notalega kvöldstund saman.  Fundurinn verður haldin þriðjudaginn 29.nóvember kl 20 í nýju húsnæði Námsflokka Reykjavíkur að Suðurlandsbraut 32.2.hæð.
Lesa meira

Bréf frá formanni, 13. september 2011

16.11.2011
Sælar allar ágætu Lambdasystur. Takk fyrir síðast, þið sem fóruð í gönguferðina góðu um Garðahverfi á fyrsta fundi haustsins. Þessi gönguferð var ein af þessum skemmtilegu samverustundum sem Lambdadeild hefur átt, Ólöf á heiður af skipulagningu hennar og kunnum við henni bestu þakkir fyrir.
Lesa meira

Fundir á vorönn

03.03.2011
Þriðjudaginn 15. mars kl. 20:00 Mánudaginn 11. apríl kl. 18:00 Fimmtudagur 19. maí k. 18:00
Lesa meira

Nú styttist í næsta fund okkar.

08.12.2010
Hann verður haldinn í Miðbæjarskólanum 09. 12. nk. og hefst kl. 19:00. (ATH. Fundurinn hefst hálftíma fyrr en áður hafði verið boðað). Dagskrá fundar verður sem hé...
Lesa meira