Velkomin á vef Epsilondeildar

Epsilondeild var stofnuð í Ölfusborgum við Hveragerði í apríl 1989 og er starfssvæði hennar Suðurland. Félagskonur koma úr ýmsum og ólíkum störfum í þjóðfélaginu og láta sig varða ýmisleg mál á sviði menntamála. Á hverju ári eru haldnir fmm til sex fundir, oftast nær á vinnustöðum Epsilonkvenna.

Stjórn Epsilondeildar 2024–2026

Margrét Guðmundsdóttir formaður
Harpa Björnsdóttir gjaldkeri
Ásgerður Eiríksdóttir ritari
Eydís Katla Guðmundsóttir meðstjórnandi
Guðlaug Jónsdóttir meðstjórnandi

 


Allar myndir á vefnum okkar eru birtar með leyfi þeirra sem á þeim eru og ljósmyndaranna.

All photos on our web pages are published with permission from the participants and the photographers.


The Delta Kappa Gamma Society International is not responsible for anything posted to this site and makes no representation as to the accuracy or completeness of information contained in such material. The views expressed on this site do not necessarily represent or reflect the views of The Delta Kappa Gamma Society International. The Delta Kappa Gamma Society International is not responsible for, and disclaims any liability in relation to, anything posted by contributors to, or users of, the site.

Fundur í Lesstofu Bókasafns Árborgar

27.10.2024
Annar fundur Epsilondeildar var haldinn í Lesstofu Bókasafns Árborgar á Selfossi. Til að komast í Lesstofuna þurfti að fara niður í kjallara og í gegnum mjög draugalegan gang. Þar var að finna líkkistu, gapastokk, beinagrindur og annað óhugnanlegt. Myrkir dagar voru á bókasafninu.
Lesa meira

Haustfundur í Skálholti

08.10.2024
Fyrsti fundir haustsins var haldinn í Skálholti 1. okt. Undirbúningsnefnd undirbjó fundinn en í henni voru: Ásborg, Bolette, Sísa, Elinborg og Björg. Margrét formaður færði þeim rósir fyrir þeirra störf.
Lesa meira

Síðasti fundar vetrar 2024

02.05.2024
Afmælisfundur Epsilon-deildar var haldinn í Skyrgerðinni í Hveragerði. Deildin var 35 ára 29. apríl síðastliðinn.
Lesa meira

Gammasystur í heimsókn 11. apríl 2024

11.04.2024
Fundur var haldinn á Selfossi að þessu sinni. 20 systur úr Gammadeild komu í heimsókn. Mæting var í Skyrlandinu í Mjólkurbúinu í Mathöll Selfoss.
Lesa meira

Fundur í Þorlákskirkju í Þorlákshöfn

13.03.2024
Annar fundur þessa árs var haldinn í Þorlákskirkju, Þorlákshöfn seinni partinn í dag. Mæting var góð að venju.
Lesa meira