Velkomin á vef Iotadeildar

Velkomin á vef IOTA deildar. IOTA deildin er staðsett á norðanverðum Vestfjörðum. Í IOTA deild eru konur frá Bolungarvík, Súðavík, Suðureyri, Ísafirði, Þingeyri og Önundarfirði.

IOTA deildin heldur reglulega fundi. Konur í IOTA deild eru virkar og áhugasamar og leggja sig fram um að hafa jákvæð og uppbyggjandi áhrif á samfélag sitt undir merkjum DKG.

Stjórn IOTA deildar 2024-2026:
Pernilla Rein, formaður
Vilborg Ása Bjarnadóttir
Hildur Halldórsdóttir, ritari
Bryndís Friðgeirsdóttir
Iwona Maria Samson


 Allar myndir á vefnum okkar eru birtar með samþykki þeirra sem á þeim eru og ljósmyndaranna.
All photos on our webpage are published with permission from participants and photogarphers.


The Delta Kappa Gamma Society International is not responsible for anything posted to this site and makes no representation as to the accuracy or completeness of information contained in such material. The views expressed on this site do not necessarily represent or reflect the views of The Delta Kappa Gamma Society International. The Delta Kappa Gamma Society International is not responsible for, and disclaims any liability in relation to, anything posted by contributors to, or users of, the site.

Annar fundur starfsársins 2024-2025

11.11.2024
Þriðjudaginn 12. nóvember kl. 18:30 er annar fundur starfsársins sem verður haldinn í Bryggjukaffi á Flateyri.
Lesa meira

Fyrsti fundur starfsársins 2024-2025

02.10.2024
Fyrsti fundur starfsársins 2024-2025 verður mánudaginn 7. október í Tónlistarskóla Ísafjarðar. 
Lesa meira

Þriðji fundur starfsársins 2023-2024

04.12.2023
Þriðji fundur starfsársins 2023 – 2024 er á miðvikudaginn 6. desember 2023 kl: 18:30 í húsnæði Sjálfstæðisflokksins á Ísafirði. Dagskrá fundarins er:Fundarsetning -  kveikt á kertum.Eiríkur Örn Norðdahl rithöfundur kynnir bók sína.Matur – SmurbrauðK...
Lesa meira

Dagsetning funda starfsárið 2023-2024

04.10.2023
2. október 7. nóvember 6.desember - Jólafundur 22.janúar - Bókafundur 12.febrúar 12.mars 16.apríl
Lesa meira

Fyrsti fundur stafsársins á Þingeyri.

04.10.2023
Fyrsti fundur starfsárs Iota deildar 2023-2024 var haldinn 3. október á Þingeyri. Farið var í heimsókn í Leiklistarmiðstöðina þar sem Elvar Logi sagði frá því helsta sem þar fer fram. Síðan var farið í Blábankann þar sem fram fór formlegur fundur dei...
Lesa meira