Bókafundurinn 2017
16.01.2017
Næsti fundur Kappa-deildar verður haldinn á heimili Erlu Guðjónsdóttur, Kirkjubrekku 16, Álftanesi, miðvikudaginn 18. janúar kl. 20 – 22.
Að venju verður janúarfundurinn bókafundur þar sem Kappa-systur deila með okkur áhugaverðum bókum eða öðru lesefni. Að sjálfsögðu verða hefðbundin fundarstörf s.s. nafnakall, fundargerð síðasta fundar lesin,
Orð til umhugsunar og veitingar