Fundur fimmtudaginn 6. apríl
Næsti fundur Kappa-deildar verður haldinn 6. apríl nk. kl. 18-20 í húsi Menntavísindasviðs HÍ, Skipholti 37, 2. hæð, (á horni Skipholts og Bolholts, austan við verslunina Lumex),
Dagskrá
Kl. 18.00 Fundur settur, nafnakall og fundargerð síðasta fundar lesin.
Kl. 18.15 Orð til umhugsunar – ljóðalestur upprennandi ljóðskálda
Kl. 18.30 Saga íslensku lopapeysunnar. Ásdís Jóelsdóttir, lektor við Menntavísindsvið HÍ
Kl. 19.15 Matur og spjall
Kl. 20.00 Fundarslit
(Ef húsið er læst þegar þið komið, hringið þá í Önnu Kristínu í síma 692-2742)
Í boði verða girnilegar veitingar frá Jóa Fel sem kosta 2.000.- kr. á mann (enginn posi á staðnum).