Fundur miðvikudaginn 24. febrúar
19.02.2016
Þá er komið að öðrum fundi vetrarins. Við ætlum að eiga notalega og gefandi stund með Delta-konum á Vesturlandi sem við heimsóttum í fyrra. Fundurinn verður haldinn miðvikudaginn 24. febrúar á veitingastaðnum Satt á Hótel Natura, Nauthólsvegi 52 og hefst klukkan 18:00.