Kappadeild Delta Kappa Gamma, félags kvenna í fræðslustörfum
Kappadeild er 10. deild samtakanna hérlendis og var stofnuð 28. mars 2007. Ingibjörg Einarsdóttir þáverandi landsambandsforseti hafði frumkvæði að stofnun deildarinnar ásamt Herthu W. Jónsdóttur félaga hennar úr Gammadeild. Hertha tók að sér að halda utan um nýstofnaða deild fyrsta starfsár hennar og kenndi meðlimum allt um hefðir og menningu samtakanna.
Stofnfélagar voru 28 talsins og hefur fjöldinn haldist nokkurn veginn, en í dag eru félagskonur 27.
Fyrsti formaður deildarinnar var Marsibil Ólafsdóttir, sem gegndi því starfi í þrjú ár. Síðan þá hafa formenn setið í tvö ár.
Frá upphafi hafa verið haldnir fimm til átta fundir á ári, ýmist í heimahúsum, á vinnustöðum Kappasystra, kaffi- eða veitingahúsum.
Saga Kappadeildar frá stofnun til 2025
Alir myndir á vefnum okkar eru birtar með leyfi þeirra sem á þeim eru og ljósmyndaranna.
All photos on our webpages are published with permission from the participants and the photographers.
The Delta Kappa Gamma Society International is not responsible for anything posted to this site and makes no representation as to the accuracy or completeness of information contained in such material. The views expressed on this site do not necessarily represent or reflect the views of The Delta Kappa Gamma Society International. The Delta Kappa Gamma Society International is not responsible for, and disclaims any liability in relation to, anything posted by contributors to, or users of, the site.
Síðast uppfært 04. apr 2025