Fyrsti fundur vetrarins
21.09.2016
Fyrsti fundur Kappa-deildar verður haldinn miðvikudaginn 28. september kl. 18:30 hjá Huldu Önnu að Beykihlíð 4, 103 Reykjavík. Fyrir utan hefðbundna dagskrá flytur Ingibjörg S. Guðmundsdóttir varaformaður orð til umhugsunar og Gunnlaug Hartmannsdóttir horfir til framtíðar.