Fyrsti fundur vetrarins 27. september

Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn á  veitingastaðnum Nauthól og hefst stundvíslega kl. 20.00 og stendur til kl. 22.00.  Fyrir fund hittast kappa konur við Nauthól kl. 19.30 og fara í létta gönguferð um Öskjuhlíð undir stjórn Erlu Gunnarsdóttur.