Inntaka nýrra kvenna
Inntaka nýrra kvenna í Kappadeild á fundi 29.9.2011:
Inntaka nýrra kvenna í Kappadeild fer fram á fyrsta fundi deildarinnar 29. september 2011. Teknar verða inn eftirtaldar konur:
1. Anna Guðrún Hugadóttir, náms- og starfsráðgjafi Fjölbrautaskólanum í Garðabæ
2. Hildur Elín Vignir, framkvæmdastjóri Iðunnar fræðsluseturs
3. Hólmfríður Margrét (Gréta) Konráðsdóttir, djákni í Bessastaðasókn í Garðaprestakalli
4. Hulda Anna Arnljótsdóttir, framkvæmdastjóri Fræðslusetursins Starfsmenntar
5. Ingibjörg Guðmundsdóttir, skólameistari Kvennaskólans
6. Sigrún Kristín Magnúsdóttir sérfræðingur hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins
7. Sólveig Jakobsdóttir dósent í fjarkennslufræðum við menntavísindasvið HÍ
Konur í Kappadeild bjóða nýjar Kappasystur velkomnar í hópinn.