Samræðuþingin

Á vordögum 2015 kom upp sú hugmynd í stjórnum Beta- og Mýdeildar að vinna saman að því að halda upp á Dag kennara sem er 5. október hvert ár. Fengnar voru konur úr hvorri deild í undirbúningsnefnd og þann 5. október 2016 var fyrsta samræðuþing deildanna haldið. Það tókst með ágætum og ákveðið var að halda áfram samstarfinu. Hér fyrir neðan eru tenglar á samantekt um þingin sem haldin hafa verið. Umfjöllun um þingið 2017 birtist í Skólavörðunni og er hana að finna hér.

Samræðuþingið 2016

Samræðuþingið 2017

Gestir á samræðuþingi 2016


Síðast uppfært 27. feb 2018