Það er komið að því!
22.09.2023
Fundurinn verður á annarri hæð í rými 201.
Á fundinn munum við bjóða þeim konum sem við samþykktum á síðasta starfsári að bjóða þátttöku í Alfadeildinni og verður spennandi að kynnast þeim. Við munum fjalla um starfið framundan og það sem hefur verið á döfinni frá síðasta fundi en nánari dagskrá verður send út þegar nær dregur.