06.09.2024
Stjórnin hefur sett saman drög að haustdagskránni og biðjum við félagskonur í Alfadeild um að taka eftirfarandi dagsetningar frá. Viðburðirnir verða svo auglýstir nánar þega nær dregur hverjum og einum þeirra. Smellið á lesa meira!
Lesa meira
27.08.2024
Spennandi starfsár er framundan og fyrsti fundurinn verður 2.október með heimsókn í Bandaríska sendiráðið Engjateigi 7.
Lesa meira
22.09.2023
Fyrsti fundur nýs starfsárs verður haldinn 3. október kl. 16:30 í Veröld, húsi Vigdísar, Brynjólfsgötu 107, 107 Rvík (HÍ).
Lesa meira
23.05.2023
Vorfundurinn okkar verður 25. maí kl. 17:00 í Ráðhúsinu í Reykjavík. Þar munu þær Helga Laxdal og Marta Guðjónsdóttir taka á móti okkur.
Lesa meira
22.02.2023
Já, þann 28. febrúar er næsti fundur deilkdarinnar og hefst hann kl. 16:00. Þar munu Magnús Ingvason skólameistari og Sigríður Ragna Sigurðardóttir formaður skólanefndar taka á móti félagskonum og kennslustjórar Heilbrigðisskólans munu kynna starfsemina.
Lesa meira
11.01.2023
Við hittumst í Fræðslumiðstöð atvinnulífsins þar sem Fjóla María mun taka á móti okkur og kynna okkur starfsemi FA. Heimilisfangið er Skipholt 50b og fundurinn hefst kl. 17.
Lesa meira
03.11.2022
Jólafundurinn okkar verður í Norræna húsinu á veitingastaðnum Sónó laugardaginn 26. nóvember kl. 12:00
Lesa meira
07.10.2022
Fundurinn verður 12. október nk. kl. 16:30 í Grósku hugmyndahúsi, Bjargargötu 1
Lesa meira
21.03.2022
Alfakonur ætla að hittast í Borgaskóla í Grafarvogi þriðjudaginn 22. mars kl. 17. Aðalviðfangsefni fundarins verður leiðsagnarnám en auk þess fá Alfakonur að skoða þennan nýja og flotta skóla.
Lesa meira
14.05.2021
Vorfundurinn okkar, sem nú þegar hefur verið boðað til, verður haldinn í Café Flóru, fimmtudaginn 27.maí og hefst kl. 17:00.
Lesa meira