Deildarstarfið
Hér er gert ráð fyrir að safna saman á undirsíðum ýmsum hagnýtum upplýsingum um starf Deltadeildar, s.s. starfsáætlunum, upplýsingum um starfsvenjur og öðru hagnýtu efni sem styður við deildarstarfið. Á valmyndinni til vinstri eru nú þegar komnar tvær undirsíður, önnur með starfsáætlunum og hin fjallar um starfsvenjur, s.s. fundarboð og dagskrá deildarfunda.
Síðast uppfært 10. nóv 2020