Rafrænn bókafundur
18.02.2021
Það er stórkostlegt að geta nýtt tæknina til að hittast, sjá hver aðra, tala saman og hlæja.
Næsti fundur verður sennileg fyrir páska og aftur á Teams.
Bækurnar sem spjallað var um:
- Hin ósýnilegu - Roy Jacobsen
- Óstýrláta mamma mín og ég - Sæunn Kjartansdóttir
- Hvað er svona merkilegt við það að vera biskupsfrú? - Hildur Hákonardóttir
- Konan sem elskaði fossinn - Eyrún Ingadóttir
- Fléttan - Laetitia Colombani.
- Gata mæðranna - Kristín Marja Baldursdóttir
- Hundalíf - Þráinn Bertelsson
- Hans dætur - Benný Sif Ísleifsdóttir
- Undir Yggdrasil - Vilborg Davíðsdóttir
- Bakað með Elenoru Rós - Elenora Rós Georgesdóttir
- Þegar kona brotnar – og leiðin út í lífið á ný - Sirrý Arnardóttir
- Þegar karlar stranda – og leiðin í land - Sirrý Arnardóttir
- Dagar höfnunar - Elena Ferrante
- Íslandsdætur - Nína Björk Jónsóttir
- Bráðin - Yrsa Sigurðardóttir
- Berskjaldaður - Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir
- Lýðveldisbörnin - Þór Jakobsson og Arna B. Stefánsdóttir
- Brekkukotsannáll - Halldór Kiljan Laxness
- Snerting - Ólafur Jóhann Ólafsson
- Aldrei nema kona - Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
- Raddir – Annir og efri ár - Jón Hjartarson og Kristín Aðalsteinsdóttir
- Spænska veikin - Gunnar Þór Bjarnason
- Brot úr spegilflísum - Þórhildur Ólafsdóttir