Bókafundur í Laugarskarði 18.1.2025
18.01.2025
Margrét formaður setti fund, kveikti á kertum, sagði fréttir af starfi og þakkað undirbúningsnefnd fyrir undirbúning fundar.
Ernu var sérstaklega þakkað fyrir að bjóða fram heimilið sitt fyrir bókafundinn. Systur voru sammála um að það væri skemmtilegt að hittast í heimahúsi og leggja til kaffibrauð á sameiginlegt kaffiborð, endrum og sinnum. Sérstaklega á bókafundi.
Happdrættið var á sínum stað og Ingibjörg Þorleifsdóttir datt í lukkupottinn.
Fundi slitið.
Bókakynning. Kaffi og meðlæti í hæglæti.
Myndir: Myndir