Fundur 7. mars í Sandvíkurskóla
07.03.2013
Næsti fundur verður haldinn í gamla Sandvíkurskólanum þar sem Fræðslunetið er til húsa, á horni Tryggvagötu og Austurvegi,
fimmtudaginn 7. mars kl. 17:00.
Eydís Katla mun kynna verkefnið sitt sem kallast:Þróun náms- og starfsferils þátttakenda í Grunnmenntaskólanum. Síðan verður
snætt á veitingastaðnum Eldhúsið og er á móti FSu. þar sem bakarí var áður.