Guðríður Aadnegaard hlýtur hvatningarverðlaun gegn einelti
10.11.2021
Guðríður ásamt Guðna Th. Jóhannessyni, forseti Íslands, Lilju D. Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra og Sigrúnu Eddu Eðvarðsdóttur, formanns Heimilis og skóla. Ljósmynd Ⓒ MOTIV, JónSEM
Guðríður er umsjónarkennari og námsráðgjafi í Grunnskólanum í Hveragerði.
Við óskum Guðríði innilega til hamingju með þessa frábæru viðurkenningu sem er veitt þeim einstaklingi sem hefur lagt mikið af mörkum til að gera samfélagið betra.
Guðríður segist vera stolt af því að starfa með börnum og ungmennum.
Guðríður er einnig formaður Héraðssambandsins Skarphéðins.