Heimsókn að Sólheimum
13.04.2013
Fundur verður á Sólheimum í Grímsnesi laugardaginn 13.
apríl kl. 11:00. Við höldum fundinn í Sesseljuhúsi og tveir nýir félagar bætast í deildina okkar. Eftir fundinn fáum við smá
leiðsögn um staðinn og snæðum saman að því loknu.