Jólafundur

Erna Ingvarsdóttir með
Erna Ingvarsdóttir með "Orð til umhugsunar."

Halldóra Þorvarðardóttir prófastur var gestur fundarins og var með hugleiðingu. Hún sagði einnig frá Fjalla-Bensa sem varð svo söguhetja Aðventu Gunnars Gunnarssonar. Í framhaldi af hugleiðingu hennar var rætt um góðverk af ýmsum toga. Guðríður Andergaard sagði okkur frá góðverkardegi/-viku sem er í Grunnskólanum í Hveragerði og Ingibjörg Þ. sagði frá Hress í Hafnarfirði sem halda Hressileika einu sinni á ári til styrktar einstaklingum sem m.a. kjást við veikindi.

Eftir ángæjulegan fund var boðið upp á humarsúpu og nýbaka brauð. Einnig var boðið upp á kaffi og te.