Reykjavíkurferð - safn Einars Jónssonar
01.10.2013
Við byrjum vetrarstarfið með ferð til Reykjavíkur miðvikudaginn 9. október. Áætlað er að fara með rútu frá Selfossi kl.
16:30. Við förum í garðinn við Hnitbjörg, safn Einars Jónssonar á Skólavörðuholti, og skoðum verkin hans. Snæðum
síðan á Tapashúsinu við höfnina, sá staður þykir mjög góður.