Vetrardagskrá 2011-2012
1. fundur verður á Selfossi laugardaginn 1.október kl. 11. Póstur verður sendur í næstu viku með nánari upplýsingum og fundarstað.Elínborg og Guðrún Þóranna segja frá ferð sinni á Evrópuþing DKG.
2. fundur verður í Þorlákshöfn síðdegis fimmtudaginn 17. nóvember.Ester mun kenna okkur vatnsleikfimi og svo förum við á Ráðhúskaffið.
3. fundur verður á Hótel Eldhestum laugardaginn 14. janúar kl. 11.Fundarefni er jólabækurnar.
4. fundur verður í Þrastarlundi 22. mars kl. 17.Við höfum ekki enn fengið fyrirlesara en efni fundarins verður um heilsutengt efni.
5. fundur verður 5. mai kl. 11 á Hestakránni.
Fyrst verður erindi og síðan aðalfundur.
Bestu kveðjur til ykkar allra,
stjórnin