Fundir

Fundir deildarinnar veturinn 2007 - 2008

 Fundir Jótadeildar veturinn 2007 – 2008

Þema vetrarins er heilsa í víðu samhengi.

Í vetur verða fundirnir haldnir á miðvikudögum kl. 18.30 nema í október sá fundur verður

á laugardegi kl. 10.30.

 

Septemberfundur, miðvikudaginn 26. september

Fundarstaður: Heimahús

Dagskrá: Kynning á sykur, ger og glutenlausu fæði
 

Októberfundur, laugardaginn 27, október kl. 10.30.

Fundarstaður: Húsnæði Sjúkraþjálfunar Vestfjarða.

Dagskrá: Rope Yoga (banda jóga)
 

Nóvemberfundur (jólafundur!), miðvikudaginn 28. nóvember kl. 18.30

Fundarstaður: Heimahús

Dagskrá: Kynning á heilun, slökun og hugarró.

 

Janúarfundur, miðvikudaginn 30. janúar, kl. 18.30

Fundarstaður: Heimahús

Dagskrá: Bókaumræður, Jóta-systur kynna uppáhaldsbókina sem lesin var á árinu. Inntaka nýrra félaga.

 

Febrúarfundur, miðvikudaginn 27. febrúar, kl. 18.30

Fundarstaður:  Bókasafn Grunnskóla Ísafjarðar.

Dagskrá: Kynning á svæðanuddi

 

Aprílfundur, miðvikudaginn 16. apríl kl. 18.30

Fundarstaður: Bolungarvík (staðsetning ákveðin síðar)

Dagskrá: Aðalfundur

 

Maífundur, miðvikudaginn 28. maí – Lokafundur

Óvissuferð og gleði á eftir.