Aðalfundur

Næsti fundur verður þriðjudaginn 15. apríl og þetta er aðalfundurinn! Við hittumst á sama tíma og venjulega, kl. 18.30, í Menntaskólanum. Auk venjulegra aðalfundarstarfa þá tökum við nýjar konur inn í félagið.