Dagsetningar á fundum veturinn 2013-14
08.09.2013
Nú eru komnar dagsetninga á fundina hjá okkur í vetur en dagskráin er ekki alveg komin á hreint svo hún verður birt um leið og allt er
klappað og klárt.
Fyrsti fundur er 24. september.
Þann 26.10 verður ráðstefnan okkar.
Síðasti fundur fyrir jól verður 26. nóvember.
Við hefjum svo nýtt ár með fundi 20. janúar.
Fram til vors hittumst við 18 febrúar, 20 marz og 20. apríl.
Þann 10. maí verður landssambandsþing DKG haldið á Ísafirði og við endum starfið á vorferð 23. maí.