Fjórði fundur starfsársins 2022-2023
15.04.2023
Fjórði fundur starfsársins var haldinn í leikskólanum í Bolungarvík 13. febrúar 2023. Fyrir utan hefðbundin fundarstörf kynnti Ástrós Þóra Valsdóttir meistaraverkefnið sitt; Málleg samskipti í leiksóla.