Frá fundinum í Háskólasetri
20.03.2014
Við Jóta-konur áttum saman góða stund í Háskólasetrinu. Herdís Pála fræddi okkur m.a. um markþjálfun og
Steinunn var með orð til umhugsunar. Við nutum gestrisni Kristínar í Háskólasetrinu og þáðum hjá henni dýrindis pasta.