Fundur 24. september í Háskólasetri
24.09.2013
Á fyrsta fundinum ætlar Kristín Ósk að segja frá M.A ritgerð sinni. Bryndís verður með orð til umhugsunar og þær
Sigurlína og Dagný sjá um matinn. Við fáum tvo gesti á fundinn sem ætla að kynna sér félagsskapinn. Að venju byrjar fundurinn kl.
18.30.