1. fundur Mý-deildar
28.09.2011
Fyrsti fundur Mý-deildar var haldinn að Hrafnagili 31. maí 2011.
Á fundinum voru þær konur sem ekki komust á stofnfundinn, teknar inn í deildina.
Einnig flutti Kristín Aðalsteinsdóttir erindi og síðan var farið í skemmtilega hópeflisleiki. Í lok fundarins skiptu konur sér í
hópa og ræddu um væntingar þeirra til starfsins í deildinni og fékk stjórnin þar marga góða punkta til að vinna úr.