5. fundur Mýdeildar
26.02.2012
5. fundur Mýdeildar var haldinn í húsnæði Skóladeildar Akureyrarbæjar að Glerárgötu 26. Fjórar konur í deildinni,
þær Birna, Þuríður, Guðrún Hafdís og Rut sáu um fundinn.
Guðrún Hafdís Óðinsdóttir flutti orð til umhugsunar og Birna María Svanbjörnsdóttir sagði frá ferð á
ráðstefnu í Malmö, hvort tveggja afar áhugavert og skemmtilegt efni sem vakti miklar umræður í hópnum.
Þorgerður Sigurðardóttir og Ingibjörg Auðunsdóttir frá Beta deild komu á fundinn og voru með kynningu á Delta Kappa Gamma samtökunum og svöruðu spurningum félagskvenna og var það mjög fróðlegt og gaf okkur enn betri innsýn í hvað samtökin standa fyrir.
Nánar í fundargerð!
Þorgerður Sigurðardóttir og Ingibjörg Auðunsdóttir frá Beta deild komu á fundinn og voru með kynningu á Delta Kappa Gamma samtökunum og svöruðu spurningum félagskvenna og var það mjög fróðlegt og gaf okkur enn betri innsýn í hvað samtökin standa fyrir.
Nánar í fundargerð!