Áttunda fréttabréf Mýdeildar
31.03.2014
Í dag, 31. mars, kom áttunda fréttabréf Mý deildarinnar út.
Í fréttabréfinu segir frá starfi deildarinnar frá því á áramótum og ein deildarkvenna, Birna Guðrún
Baldursdóttir segir frá sjálfri sér. Einnig er að finna frétt um vorþing landssambandsins og hlekk á umfjöllun um þema
vorannarinnar, heilbrigði og velferð.
Ef þú smellir hér getur þú lesið fréttabréfið í heild sinni.