Bókafundurinn
14.01.2015
Miðvikudaginn 14. janúar n.k. kl. 19:15 verður fyrsti fundur Mý deildar á nýju ári.
Fundurinn verður haldinn í Glerárskóla og er bókafundur deildarinnar.
Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
Fundur settur og fréttir frá stjórn
Kveikt á kertum - Sigríður Víkingsdóttir
Orð til umhugsunar - Petrea Óskarsdóttir
Veitingar í boði nefndarinnar
Bókaleikurinn
Spjallað um jólabækurnar
Fundarslit
Guðný S. Ólafsdóttir, Sigríður Víkingsdóttir og Petrea Óskarsdóttir undirbúa og stjórna fundinum.
Fyrir þær sem vilja undirbúa sig fyrir bókaleikinn þá er hægt að skoða nýjustu útgáfu bókatíðinda
á með því að smella hér.