Dagskrá og staðsetning fyrsta fundar
15.09.2014
Nú líður að fyrsta fundi vetrarins og deildarkonur hafa fengið tölvupóst frá formanni með staðsetningu og dagskrá fundarins.
Fundurinn verður haldinn 22. september kl. 19:00-21:00 að Bakkahlíð 43 en það er heima hjá fráfarandi formanni deildarinnar, Jenný
Gunnbjörnsdóttur. Deildarkonur er beðnar um að tilkynna forföll tímanlega til formanns Ingibjargar Margrétar Magnúsdóttur. Netfang hennar er
imm@unak.is.
Dagskrá fundarins er:
1. Setning fundar.
2. Nýr formaður fær nælu.
3. Lestur fundargerðar síðasta fundar.
4. Orð til umhugsunar: Ingibjörg Margrét.
5. Leikur og söngur: Ragnheiður Júlíusdóttir.
6. Skipulag vetrarins, nýjungar í starfinu, hugmyndavinna og fleira.
7. Fundi slitið.
Hlökkum til fyrsta fundar og starfsins í vetur.