Fyrsta fréttabréf starfsársins (6/2013)
01.11.2013
Fyrsta fréttabréf starfsársins fór í tölvupósti til deildarkvenna í gærkvöldi. Þar segir Birna María
Svanbjörnsdóttir frá sjálfri sér, konfektkassinn er á sínum stað og þar er einnig ábending um tímarit um sjálfbærni
í menntun.
Fréttabréfið í heild sinni er hægt að lesa með því að smella hér.
Öll fréttabréfin frá því um síðustu áramót er safnað saman hérna.