Fundaskipulag vetrarins

Stjórnin hefur tekið saman punktana frá haustfundinum. Fram komu margar góðar hugmyndir og ákveðið var að hóparnir hefðu val um eftirfarandi hugmyndir til umfjöllunar á sínum fundi. Ef fleiri en einn hópur hefur áhuga á sama efni er það í góðu lagi. 

  1. Núvitund, að huga að sjálfum sér, mörg og ólík hlutverk í dagsins önn. 
  2. Fjölmenning í víðum skilningi. 
  3. Menntakerfið, heldur það í við breytingar í þjóðfélaginu?
  4. Menntamál, með læsi í forgrunni. 
  5. Er grunnskólinn að undirbúa nemendur sína undir líf og starf í nútímaþjóðfélagi?
      1.  
Sem fyrr hafa hópar frjálsar hendur við efnistök, velja erindi og sjá um fasta liði, s.s. Orð til umhugsunar. Hópar útvega húsnæði og sjá um léttar veitingar. Stjórnin setur fund og fær fundarstjórn í hendur fulltrúa umsjónarhóps. 

Hóparnir og dagsetningar er hægt að skoða nánar með því að smella hér