Jólafundur Mý og Betadeildar
03.12.2013
Að venju halda deildirnar fyrir norðan, Mý og Beta sameiginlegan jólafund.
Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 3. desember og hefst kl. 19:00. Hann fer fram í sal hússtjórnarsviðs VMA.
Dagskráin samanstendur af söng og erindi frá jólagesti fundarins. Jólasöngvar á milli atriða. Líkt og áður verður
boðið uppá léttan mat.
Konur eru beðnar um að láta Jenný vita ef þær komast ekki. Þær senda þá tölvpóst til hennar á netfangið
jennyg@unak.is í síðasta lagi á mánudag.
Hér er hægt að nálgast fundarboðið sem sent var í tölvupósti
í síðustu viku.