Konfektið lifnar aftur við
20.03.2014
Það er kominn listi yfir hvaða konur sjá um konfektið fram að aðalfundi deildarinnar í lok apríl.
Konfektmolinn er fróðleiksmoli sem deildarkonar deila á Facebook síðu hópsins. Það geta verið fréttir af skólastarfii, færslur af bloggsíðum, mynd, fræðigrein eða hvað annað sem segir frá góðu skólastarfi. Deildarkonur þurfa ekki að skrifa mikinn texta með molanum, bara að deila honum inn á Facebook síðu deildarinnar. Það dugar að setja einn mola á viku en má setja fleiri vilji maður það.
Konfektmolinn er fróðleiksmoli sem deildarkonar deila á Facebook síðu hópsins. Það geta verið fréttir af skólastarfii, færslur af bloggsíðum, mynd, fræðigrein eða hvað annað sem segir frá góðu skólastarfi. Deildarkonur þurfa ekki að skrifa mikinn texta með molanum, bara að deila honum inn á Facebook síðu deildarinnar. Það dugar að setja einn mola á viku en má setja fleiri vilji maður það.
Samantekt á molunum er svo birt í fréttabréfi deildarinnar og heitir þá konfektkassinn.
Hérna er yfirlit yfir hverjar sjá um molann fram á vorið:
Munum að þetta á ekki að vera íþyngjandi, bara fróðlegt og skemmtilegt og það gerir ekkert til þó að þetta annað hvort gleymist eða tefjist.
Hérna er yfirlit yfir hverjar sjá um molann fram á vorið:
Vikan 17.-23. mars | Ingileif Ástvaldsdóttir |
Vikan 24.-30. mars | Ásdís Arnardóttir |
Vikan 31. mar.-6. apr. | Bryndís Björnsdóttir |
Vikan 7.-13. apríl | Dagbjört Ásgeirsdóttir |
Vikan 14.-20. apríl | Helena Eydís Ingólfsdóttir |
Vikan 21.-27. apríl | Hildur Ösp Gylfadóttir |
Vikan 28.ap.-4. maí | Ingibjörg M. Magnúsdóttir |
Munum að þetta á ekki að vera íþyngjandi, bara fróðlegt og skemmtilegt og það gerir ekkert til þó að þetta annað hvort gleymist eða tefjist.