Marsfundur Mý deildar

Fundurinn í mars verður haldinn miðvikudaginn 26. mars kl. 19:00 í Síðuskóla.  Fundurinn verður haldinn í stofu 32, gengið inn um inngang við íþróttahús. 

Dagskrá fundarins er: 

Kveikt á kertum og setning fundar
Fundargerð síðasta fundar og molar frá stjórn
Inntaka fjögurra nýrra deildarkvenna
Súpa og brauð - kaffi og sætmeti
Erindi út frá áherslu vorannarinnar, heilbrigði og velferð: Halldór S. Guðmundsson kynnir skýrsluna: Farsæld. Barátta gegn fátækt á Íslandi.
Orð til umhugsunar. 

Deildarkonur eru beðnar að láta formann vita á netfanginu jennyg@unak.is ef þær komast ekki á fundinn.