Nýtt fréttabréf Mý-deildar
05.03.2013
Hér neðan við er hlekkur á nýtt fréttabréf Mý-deildar sem stjórn gefur út reglulega yfir veturinn. Með útgáfu
þess vill stjórnin leggja sitt af mörkum til að auka upplýsingamiðlun innan deildarinnar og jafnframt að efla tengslin á milli deildarkvenna.
Í fréttabréfinu er ýmislegt fróðlegt og skemmtilegt, s.s. kynning á félagskonum Mý-deildar, af störfum stjórnar o.fl.
Fyrsta fréttabréfið finnur þú hér: http://mad.ly/75ec73Öllum fréttabréfunum er safnað saman á sérstakri síðu innan heimasíðu Mýdeildar. Hana finnur þú á
þessari slóð.