Októberfundurinn

Fundurinn verður haldinn í Oddeyrarskóla
Fundurinn verður haldinn í Oddeyrarskóla
Fundurinn í október verður haldinn í Oddeyrarskóla (gengið inn að norðan) þriðjudaginn 14. október kl. 19:00-21:00.  Umsjónarhópur fundarins hefur sett saman dagskrá þar sem þemað er lýðræði og mannréttindi.

1. Kveikt á kertum og fundur settur. 
2. Súpa og meðlæti. Kaffi og kaka. 
3. Fundargerð síðasta fundar. 
4. Dr. Marta Einarsdóttir fjallar um rétt mósambískra kvenna til náms út frá hugmyndum samfélagsins um hlutverk þeirra sem eiginkonur og mæður. 
5. María Aðalsteinsdóttir flytur orð til umhugsunar. 
6. Slökkt á kertum og fundi slitið. 

Hlökkum til að hitta ykkur. 
Undirbúningshópurinn