Sjöunda fréttabréf Mý deildar
23.12.2013
Sjöunda fréttabréf Mý deildar var sent til deildarkvenna í dag, Þorláksmessu.
Í fréttabréfinu er sagt frá jólafundi deildarinnar sem var haldinn 3. desember sl., Þórgunnur Reykjalín Vigfúsdóttir segir
frá sjálfri sér og þar er einnig að finna hugleiðingu um yndislestur.
Stjórn Mý deildar óskar ykkur öllum gleðilegrar jólahátíðar og hlakkar til að starfa með ykkur á næsta
ári.
Hér er hægt að lesa fréttabréfið í heild sinni.