Starfsáætlun vetrarins komin inn
22.10.2012
Vetrarstarfið í Mý-deild fer afar vel af stað og voru konur mjög glaðar að hittast á fyrsta fundi haustsins sem haldinn var á Dalvík nú
í lok september.
Þema vetrarins verður SKÖPUN eins og sjá má á nýrri starfsáætlun sem komin er á sinn stað á vefnum okkar.