Fundur Delta deildar 13 okt 2016
30.10.2016
Fyrsti fundur hjá Delta, fimmtudaginn 13. október 2016, haldinn í Garðakaffi Akranesi kl. 17.30 (Byggðasafnssvæði)
Dagskrá:
- Setning – kveikt á kertum
- Nafnakall og kveðjur
- Fundargerð síðasta fundar lesin
- Punktar frá formanni
- Erindi: Rut Jörgensdóttir - þróunarverkefnið „ Gaman-saman“ Unnið út frá þeirri staðhæfingu að „Hvert mannsbarn sem fæðist á rétt á fullri þátttöku í samfélaginu sem það býr í – á öllum sviðum“.
- Lagið mitt- fyrrverandi formaður kemur með óskalagið sitt
- Orð til umhugsunar – Sóley Sigurþórsdóttir
- Dagskrá vetrarins lögð fram - umræður
- Önnur mál
- Happadrætti
- nefnd um inntöku nýrra félaga
- Hugmyndir að þemu, erindum, staðsetningu funda ofl.