Deildarfundur í Deltadeild
26. apríl
Delta
Við munum funda með Epsilonkonum í arinstofunni á Landnámssetrinu Borgarnesi kl. 11:00 (mætum kl. 10:50), fáum okkur af hádegishlaðborðinu saman, fræðumst og röltum aðeins.
- Epsilonkonurnar verða með upplestur og „orð til umhugsunar“
- Deltakonur með happdrættið og smá fræðslugöngu í neðribæ Borgarness
Hádegishlaðborðið kostar kr. 2.900 á mann
Sýningarnar kosta kr. 3.000 á mann (ef einhverjar vilja fara á þær)