Fundur í Deltadeild
19. febrúar kl. 17:00-22:00
Delta
Fundurinn verður haldinn í Reykjavík. Á dagskrá er m.a. umræða um bækurnar Í skugga trjánna eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur og Ferðalok eftir Arnald Indriðason og að sjá sýninguna hennar Sigríðar Ástu Olgeirsdóttur um Marlene Dietrich. Nánari upplýsingar um dagskrá, stað og stund koma þegar nær dregur fundi. Athugið að tímasetningar í auglýsingunni eru örugglega rangar ;)