Fréttir

Starfsemi Lambda vorið 2021

Lesa meira

Jólafundur

Nú er að koma að jólafundinum okkar þar sem við ætlum að eiga notalega kvöldstund saman.  Fundurinn verður haldin þriðjudaginn 29.nóvember kl 20 í nýju húsnæði Námsflokka Reykjavíkur að Suðurlandsbraut 32.2.hæð.
Lesa meira

Bréf frá formanni, 13. september 2011

Sælar allar ágætu Lambdasystur. Takk fyrir síðast, þið sem fóruð í gönguferðina góðu um Garðahverfi á fyrsta fundi haustsins. Þessi gönguferð var ein af þessum skemmtilegu samverustundum sem Lambdadeild hefur átt, Ólöf á heiður af skipulagningu hennar og kunnum við henni bestu þakkir fyrir.
Lesa meira

Fundir á vorönn

Þriðjudaginn 15. mars kl. 20:00 Mánudaginn 11. apríl kl. 18:00 Fimmtudagur 19. maí k. 18:00
Lesa meira

Nú styttist í næsta fund okkar.

Lesa meira