27.11.2011
Nú er að koma að jólafundinum okkar þar sem við ætlum að eiga notalega kvöldstund saman.
Fundurinn verður haldin þriðjudaginn 29.nóvember kl 20 í nýju húsnæði Námsflokka Reykjavíkur að Suðurlandsbraut
32.2.hæð.
Lesa meira
16.11.2011
Sælar allar ágætu Lambdasystur.
Takk fyrir síðast, þið sem fóruð í gönguferðina góðu um Garðahverfi á fyrsta fundi haustsins. Þessi gönguferð var
ein af þessum skemmtilegu samverustundum sem Lambdadeild hefur átt, Ólöf á heiður af skipulagningu hennar og kunnum við henni bestu þakkir fyrir.
Lesa meira
03.03.2011
Þriðjudaginn 15. mars kl. 20:00
Mánudaginn 11. apríl kl. 18:00
Fimmtudagur 19. maí k. 18:00
Lesa meira